Þjónustuleiðir

Ekkert uppsetningargjald. Veldu þjónustuleið sem hentar þínu verkefni, eða byrjaðu með frían þróunaraðgang og uppfærðu í virka þjónustuleið þegar þú setur í loftið.

  • Sproti

    0 kr./mán.*

    Hentar vel fyrir verkefni sem eru á byrjunarstigi og erfitt að spá fyrir um fjölda innskráninga. Þú greiðir aðeins gjald fyrir hverja auðkenningu en ekkert mánaðargjald.

    Allar auðkenningar

    25 kr./hver

  • Áskrift

    5.000 kr./mán.*

    Með áskrift fylgja innifaldar auðkenningar með aðgangslykli og þú greiðir lægra gjald fyrir allar auðkenningar umfram það.

    Auðkenningar m/rafrænum skilríkjum

    9,5 kr. fyrir hverja auðkenningu skv. verðskrá Auðkennis.

    m/Aðgangslyklum

    1.000 innifaldar

    5 kr./hver umfr.

  • Sérsniðið

    Hafðu samband

    Talaðu við okkur ef þú hefur sérstakar þarfir eða sérð fram á mikinn fjölda innskráninga.

    Auðkenningar m/rafrænum skilríkjum

    9,5 kr. fyrir hverja auðkenningu skv. verðskrá Auðkennis.

    m/Aðgangslyklum

    Talaðu við okkur

Innifalið í öllum þjónustuleiðum

  • ÞemaInnifalið
  • Api lyklarInnifalið
  • ClientsÓtakmarkað
  • VefþjónusturÓtakmarkað

Þróun0 kr./mán.

Til að auðvelda þróun með Kenni bjóðum við ótakmarkaðar auðkenningar m/aðgangslyklum fyrir teymismeðlimi, án endurgjalds.

* Verð eru án virðisaukaskatts.
190 kr. seðilgjald bætist við mánaðargjald.

Stofna aðgang